Email: jbkransu@gmail.com
Phone: 354 - 6941989
ABOUT
Jón B. K. Ransu er myndlistarmaður menntaður í Hollandi á árunum 1990-1995. Þar af var hann í skiptinámi við NCAD (National College of Art and Design) í Dublín í eina önn. Þá tók Ransu þátt í ISCP (International Studio and Curatorial Program) í New York árið 2006 og hlaut þá styrk úr sjóði The Krasner Pollock Foundation.
Málverk Jóns B. K. Ransu byggja öllu jafnan á endurskoðun listaverka eða liststefna sem skráð hafa verið í alþjóðlega listasögu.
Ransu starfaði sem myndlistargagnrýnandi hjá Morgunblaðinu frá 2002 – 2010. Hann er höfundur og meðhöfundur nokkurra bóka um myndlist; Þar að auki hefur hann skrifað í fjölda sýningarskráa og fagtímarita um myndlist á Íslandi og erlendis.
Síðan árið 2005 hefur Ransu tekið að sér einstaka verkefni sem sýningarstjóri og hefur meðal annars skipulagt sýningar fyrir Listasafn Íslands, Listasafn Reykjavíkur og Nýlistasafnið. Hann var einn af sýningarstjórum tvíæringsins Momentum 9: Alienation í Moss í Noregi 2017.
Þá er Ransu menntaður í kennslufræðum og hefur var stundakennari við í Listaháskóla Íslands frá árunum 2002 – 2016, þar sem hann kenndi bæði verklega og fræðilega áfanga á BA stigi og MA stigi. Hann er nú deildarstjóri við Listmálaradeild Myndlistaskólans í Reykjavík.
_____________________________________________________________________
Jón B. K. Ransu is a visual artist, author and curator living in Reykjavík, Iceland.
In his paintings Ransu mainly focuses on revision and perception of art. In the fifth volume of Icelandic Art History, published in 2011, art historian Gunnar Kvaran writes: “Ransu has done a variety of experiments that relate to, among other things, the expropriation of painting and the perception of the viewer. […] Even though he deals with appropriations, the artist is never afraid to re-use referances in his artistic creations by changing the use of material, forms and context. (Gunnarr Kvaran, “New Paintings, Performances and installations”, Icelandic Art History: From the late 19th century to the beginning of the 21st century, The National Gallery of Iceland, 2011, p. 85).
Ransu worked as an art critic at the national daily Morgunbladid from 2002 - 2010. He is the author and co-author of several books on art published in Iceland;
Since 2005, Ransu has taken on several projects as a curator and has, among other things, organized exhibitions for the National Gallery of Iceland, The Reykjavík Art Museum, Kópabogur Art Museum and The Living Art Museum. He was one of the curators of Nordic biennial Momentum 9: Alienation, in Moss, Norway in June 2017. The biennial focused on narrative visual arts and speculative fiction
Ransu was a part-time lecturer at the Iceland Academy of the Arts from 2002 - 2016, where he taught both practical and theoretical courses. Since 2016 he has overseen the painting department at The Reykjavik School of Visual Arts as the departments head of painting.