top of page

Velkomin / Welcome

Í Gallerí 100° sýna 5 listamenn frá Króatíu

Til umfjöllunar er ferðamannalandið Króatía og er sýningin sett upp þannig að frá fyrsta til síðasta listaverks kemst maður, sem ferðamaður um sýninguna, dýpra inn í menningu landsins, sem, líkt og önnur lönd, er hægt og rólega að tapa eigin menningararfi og sigla inn í hnattvæðinguna

.Sýningin er hluti af dagskrá Listahátíðar í Reykjavík.

Listamenn: Antun Maračić, Toni Mestrović, Siniša Labrović, Tanja

Dabo og Slaven Tolj.

Sýningarstjórn:: Radmila Iva Jankovic

Aðstoðarsýningarstjórn: Jón B. K. Ransu

Exhibitions
bottom of page